Kirkjuvegur 41, Vestmannaeyjar
14.500.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
2 herb.
46,2 m2
14.500.000
Stofur
1
Herbergi
2
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
1
Byggingaár
1901
Brunabótamat
16.900.000
Fasteignamat
10.500.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Kirkjuveg 41, austurenda í Vestmannaeyjum.   Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 disa@eldey.net  

Lýsing:
Um er að ræða litla, en vel skipulagða íbúð í fjögurra íbúða húsi við Kirkjuvegi í Vestmannaeyjum.  Þetta er afar nett og nýlega uppgerð íbúð á afar hentugum stað nálægt miðbænum í Vestmannaeyjum.  Eignin er samtals 46,2m2 að stærð.  Um er að ræða íbúðina sem er 41,3m2 og geymslu sem er 4,9m2.   Þá er sólpallurinn 4,1m2.  Eignin er byggð úr timbri 1901 en búið er að klæða hana alla að utan og skipt var um járn á þaki fyrir einhverjum árum.  Þá var íbúðin gerð upp fyrir örfáum árum.  Um er að ræða forstofu, baðherbergi með sturtu, eldhús og  stofu í einu rými og svo eitt svefnherbergi með góðum skápum.  Þá eru tveir sólpallar byggðir við eignina.  Þetta er frábær kostur fyrir einstakling, námsmenn eða fólk sem vill eiga lítið afdrep í eyjum. 


Anddyri, flísar á gólfi.         
Herbergi 1, plastparket á gólfi.  Skápar.     
Snyrting/baðherbergi.  Flísar í hólf og gólf.  Sturta.  Nett innrétting.  Gluggi er á baðinu.
Eldhús, harðparket er á gólfi.  Fín innrétting, flísar á milli skápa.  Þvottvél er í eldhúsi.    
Stofa, harðparket á gólfi. Flottir bitar eru í stofulofti og klæðning.    
Geymsla, lítil geymsla er í kjallara. Hún er alveg hrá

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
Senda fyrirspurn vegna

Kirkjuvegur 41

CAPTCHA code


Arndís María Kjartansdóttir
Löggiltur fasteignasali