Kirkjuvegur 59, Vestmannaeyjar
24.900.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
2 herb.
68,4 m2
24.900.000
Stofur
1
Herbergi
2
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
1
Byggingaár
1984
Brunabótamat
25.450.000
Fasteignamat
17.900.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Eldey fasteignasala, Goðahrauni 1 – SÍMI 861-8901 KYNNA
Kirkjuveg 59, íbúð á 1. hæð í Vestmannaeyjum.  Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901. Nánari upplýsingar gefur disa@eldey.net 

Lýsing:

Um er að ræða einkar hentuga tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í afar snyrtilegu þríbýlishúsi á horni Kirkjuvegar og Birkihlíðar í Vestmannaeyjum (Litlaland). Eignin er byggð úr steini árið 1984 og skiptist í íbúðina sem er 62,1 fm. og geymslu sem er 6,3 fm.  Þá er steyptur pallur að auki sem er 6,6 fm.  Öll sameignin er afar snyrtileg og skipt var um teppi á henni síðasta haust.  Geymslan er ágætlega rúmgóð og með hillum.  Geymsluskúr í garði fylgir íbúðinni sem er 4,4 fm.  Skipt var um járn á þaki og húsið málað árið 2019.  Skipt var um teppi í sameign síðasta haust.  Íbúðin er vel skipulögð og með aðstöðu til að njóta sólarinnar í hásuður á steyptum palli.   

And
dyri, flísar á gólfi.  Skápur.  
Eldhús, eldri innrétting, hvít. Flísar á gólfi.  Háglans flísar á borðplötum.    
Stofa/borðstofa, stór og björt.  Parket á gólfi.   
Baðherbergi, baðherbergið var tekið í gegn fyrir nokkrum árum.  Flísar á gólfi og hluta veggjanna. Rúmgóð sturta með glervegg.  Stór spegill með led lýsingu.  Ágætis innrétting og er aðstaða fyrir þvottavél í henni. Handklæðaofn.  Háglans flísar á borðplötu.  
Herbergi 1, hjónaherbergi.  Nýlegt harðparket á gólfi.  Stórir skápar. 
Geymsla, steypt, málað gólf, hillur. 
Sameign, ný teppi á sameign, mjög snyrtileg.  

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Senda fyrirspurn vegna

Kirkjuvegur 59

CAPTCHA code


Arndís María Kjartansdóttir
Löggiltur fasteignasali