Ofanleitisvegur 7, 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Sumarhús
4 herb.
79 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
55.100.000
Fasteignamat
48.450.000

Arndís María Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali á fasteignasölunni Eldey, Bárustíg 9a, sími 861-8901 [email protected] 
kynnir í einkasölu: Dásamlegt 5 herbergja heilsárshús við Ofanleitisveg 7 í Vestmannaeyjum. Eignin er skráð hjá FMR 79,7 fm.en er í raun mun stærri, þar sem að efri hæð er að e-u leyti undir súð og telst því ekki inní fm fjölda né viðbyggingin, því er um að ræða verulega stærri eign, í kringum 120-130fm2. að ræða. Eignin var byggð 2019, en viðbyggingin 2021. Hún hýsir í dag þvottahús og anddyri/geymslu. Þar að auki eru lagnir fyrir auka baðherbergi og einnig er mjög auðvelt að útbúa 5. svefnherbergið. Stór pallur er í kringum stóran hluta hússins er útsýnið algjörlega frábært, enda eitt best staðsetta húsið í Ofanleitinu. Gólfhiti er í allri eigninni. 

Nánari lýsing: 
Viðbygging: flísar á gólfi. 
Forstofa: Harðparket á gólfi, góðir skápar. 
Eldhús: Harðparket á gólfi. Sérsmíðuð hvít innrétting. Nýleg tæki. 
Stofa: Harðparket á gólfi. Útgengt út á pall. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta af veggjum. Upphengt wc. Innrétting. Opnanlegur gluggi. ,,Walk in" sturta. 
Herbergi 1: Harðparket á gólfi, góðir skápar. 
Herbergi 2:  Harðparket á gólfi. 
Herbergi 3:  Harðparket á gólfi. 
Herbergi 4: Harðparket á gólfi. 

Hér má sjá teikningu af eigninni 
https://gagnasja.vestmannaeyjar.is/Ofanleitisvegur/12354.pdf

Endilega bókið skoðun á [email protected] eða í síma 861-8901 eða kíkið við á fasteignasölunni Eldey Bárustíg 9a.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda: Rík skoðunarskylda er í höndum kaupenda á fasteignum skv. lögum um  fasteignakaup nr. 40/2002 . Hvet ég því væntanlega kaupendur að skoða fasteignir nákvæmlega og kynna sér ástand þeirra fyrir kauptilboð og helst með nánari skoðun með þess til hæfum sérfræðingum.  

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.